Björn Gunnlaugsson segir frá hljómsveitinni Mosa frænda sem gaf út sína fyrstu plötu haustið 2017, 32 árum að sveitin var stofnuð.
Upptök eru viðtöl við fólk sem lifir og hrærist í hinum skapandi gei...Show More
Soffía Björg er tónlistarmaður úr Borgarfirðinum. Hún flutti aftur í Einarsnes fyrir nokkrum árum til að hreinsa hugann og sinna tónlistinni. Þar semur hún og útsetur, gengur og hugsar.
Upptök eru vi...Show More
Viðar Hreinsson segir frá ævisögu sinni um Jón lærða Guðmundsson sem kemur út hjá Lesstofunni í haust. Jón lærði (1574-1658) var skáld, galdramaður, listamaður og einn litríkasti karakter 17. aldar.
...Show More
Andri Snær segir frá upptökum Lovestar sem kom út árið 2002.
Upptök eru viðtöl við fólk sem lifir og hrærist í hinum skapandi geira, fólk sem skrifar, málar, tekur myndir, semur tónlist, til að finna...Show More