
Háskaleikur
13. Des 2019 - Jónbjörn
1:54:04 | Dec 13th, 2019
Jónbjörn kom í Háskaleik og hitaði upp fyrir giggið sitt á Kaffibarnum seinna sama kvöld.
8. Nóv 2019 - Kerr Wilson (Breakfast 013)
2:04:32 | Nov 8th, 2019
Áskell renndi yfir glænýja tónlist ásamt því að spila upptöku af Kerr Wilson setti frá Breakfast viðburðinum
18. Október 2019 - Yamaho - You Got To Believe Mix
2:03:05 | Oct 18th, 2019
Í nýjasta þætti Háskaleiks spilaði Áskell glænýja tónlist fyrri klukkutímann og svo fékk You Got To Believe mixið hennar Yamaho að óma þann seinni. Þéttur þáttur af góðri tónlist.
11. Október 2019 - Áskell
1:59:07 | Oct 11th, 2019
Áskell sneri aftur eftir mánaðarfjarveru með stútfullan þátt af glænýrri tónlist
4. Október 2019 - Fruit
27. September 2019 - Intr0beatz
2:01:05 | Sep 30th, 2019
Lagaffe Tales fengu til sín engan annan en Intr0beatz í stúdíóið þessa vikuna! Jónbjörn og Viktor Birgiss spiluðu alskonar hressa tóna fyrri klukkutímann áður en Intr0beatz steig á stokk, njótið!
20. September 2019 - Moff & Tarkin
13.September 2019 - BROT Special (Jónbjörn & Felix Leifur)
6. September 2019 - Lagaffe Tales Takeover
30. Ágúst 2019 - Jónbjörn