Fyrir þá sem vilja heyra eitthvað annað en kórónufréttir þá er Hjúpurinn kominn aftur eftir laaaaangt hlé! Við ræddum við frumkvöðulinn á bak við Reykjavík Tool Library, Anna Worthington de Matos, um ...Show More
Í nýjasta þætti Hjúpsins ræddum við um menningarlega fjölbreytni, hagsmunagæslu, nýsköpunarhakk, og þá fjölþættu vettvanga þar sem borgin og grasrótin koma saman til að knýja fram breytingar til batna...Show More
Hvað er Extinction Rebellion og hvernig vilja þau breyta því hvernig við hugsum um loftslagsmál?
Við fengum til okkar þá Gísla Sigurgeirsson og Guðmund Ragnar Guðmundsson og ræddum um listina að láta ...Show More
Hvernig getum við látum peningana vinna fyrir okkur OG margfaldað ávinningin fyrir umhverfið í leiðinni? Hvaða kostir eru í boði fyrir þá sem vilja fjárfesta í grænni framtíð? Við vildum vita svarið o...Show More
Við skyggnumst inn í starf Silju Elvarsdóttur sem er nýr meðstjórnandi Hjúpsins, en hún hefur ýmsa reynslu að miðlun umhverfismála til ungmenna ásamt því að stunda nám í umhverfisstjórnun og -miðlun í...Show More
Getur húmor hjálpað okkur að nálgast ógnvænleg vandamál eins og hamfarahlýnun? Hvaða hlutverki gegnir grín þegar kemur að því að breyta samfélögum? Við fengum til liðs við okkur leikkonuna og grínista...Show More
Til hvers að lýsa yfir neyðarárstandi og hvers vegna getum við ekki beðið? Halldór Reynisson, verkefnisstjóri umhverfismála kirkjunnar, er gestur Hjúpsins þessa vikuna og við ræðum um nýlega ákvörðun...Show More
Hjúpurinn veitir áheyrundum ráð um hvernig megi stemma stigu við loftslagsbreytingum og minnka umhverfissporið sitt. Þátturinn er einkum ætlaður lötum umhverfissinnum eða þeim sem eiga erfitt með að t...Show More