Fimmtudagar eru æði ekki satt?
Í þætti dagsins segir Bylgja frá raunum ungs manns í Írlandi eftir frekar lélegt partý og Unnur segir frá máli þar sem einhliða ást unglings fer úr böndunum.
Í boð...Show More
Skordýr voru það. Flugur, flugnaegg, bjöllur og líka kattahár. En kettir eru reyndar ekki skordýr.
Allavega.
Í þætti dagsins segir Bylgja frá tveimur málum, í báðum tekur Satan sjálfur völdin, en í ...Show More
Þátturinn í dag er kannski stuttur, en hann er skrítinn!
Unnur tekur fyrir mál (reyndar smá kannski tvö mál) sem gerast í Bandaríkjunum og leysast alltof seint.
Í boði Marr og Ristorante.
mor...Show More
85 þættir. Vá.
Í þætti dagsins fjallar Bylgja um tvær sænskar stelpur sem fara um Bandaríkin á puttanum. Vond hugmynd.
Unnur segir frá óþægilegast yfirmanni veraldar og hversu mikið ógeð hann er.
...Show More
Það er svo oft fimmtudagur að ég vissi ekki að það væri fimmtudagur. Allavega.
Í þætti dagsins fjallar Bylgja um breskt fólk sem hefur upplifað betri tíma og Unnur segir frá ungum strákum sem töpuð...Show More
Fimmtudagur, hvernig má það vera. Jæja, það þýðir bara eitt. Funheitur Morðcastþáttur. Í þætti dagsins segir Bylgja frá systkinum í Bandaríkjunum sem áttu aldrei séns og Unnur segir frá mjög sorglegu ...Show More
Jæja þá er það u.þ.b. 39undi fimmtudagurinn á þessu ári.
Í þætti dagsins fær Bylgja munnræpu sem er alltaf skemmtilegt, en í þessari ræpu segir hún frá ungri konu sem glímir við margskonar vandamál...Show More
Það hljóta að vera amk 4 fimmtudagar í viku, þetta meikar engan sens.
Allavega, hingað erum við komin. Bylgja byrjar eins og alltaf og segir frá einstæðri móður sem hlýtur vægast sagt hræðileg örlö...Show More