Fotbolti.net Podcast
1) Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Fyrrum atvinnu- og landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var ráðinn í upphafi árs nýr yfirmaður fótboltamála hjá norska stórliðinu Rosenborg. Hann kemur til félagsins eftir að hafa starfað hjá Breið...Show More
2) Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Baldvin Borgars, Alli Davors og Tonson fóru yfir íslenska, enska og úrslitaleik AFCON.
3) Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Manchester er rauð eftir að United fór með sigur af hólmi gegn City í fyrsta leik Michael Carrick. Sigurinn var óvæntur en yfirburðirnir voru miklir sem var ekki síður óvænt. Farið var yfir þennan ...Show More
4) Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Þáttur vikunnar er seinni hluti viðtalsins við Björn Daníel Sverrisson. Þátturinn byrjar á stuttum hljóðbrotum við fyrrum þjálfara og vini Björns en svo tekur Björn við að segja frá stórkostlegum ferl...Show More
5) Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Baldvin Borgars, Kári Snorra og Tonson fóru yfir vikuna í boltanum og hituðu upp fyrir helgina.
6) Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Það er víða víða komið við í þætti vikunnar en hann er frumfluttur í hlaðvarpsútgáfu á föstudegi að þessu sinni. Umsjónarmenn eru Elvar Geir og Tómas Þór. Rætt er um fréttir vikunnar og leikjaniður...Show More
7) Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Þriðji þátturinn í 16-liða úrslitum Fótbolta nördans, en í þessum þætti eigast við Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson fyrir RÚV og Helgi Guðjónsson fyrir Víking. Þáttastjórnandi, dómari og spyrill er að va...Show More
8) Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Baldvin Borgars, Nonni Kristjáns og Big Glacier tóku bikarhelgina föstum tökum auk þess að ræða íslenska boltann.
9) Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Það var nóg að ræða í Pepsi Max stúdíóinu í dag. Stuttu eftir að síðasti þáttur var tekinn upp, þá ákvað Manchester United að reka Rúben Amorim. Hvað gerist næst? Guðmundur Aðalsteinn fékk þá Ma...Show More
10) Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 10. janúar. Gestir þáttarins eru Júlíus Mar Júlíusson og Hrannar Snær Magnússon sem eru farnir frá KR og Aftureldingu og gengnir til liðs við Kristiansund...Show More