Fotbolti.net Podcast
1) Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Fórum yfir GW17 í aðdraganda jóla og spáðum í leikina sem fóru fram. Í fyrsta skipti í sögu Hugarburðarbolta krýndum við Drottningu umferðarinnar. Gleðileg jól!
2) Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Baldvin Borgars, Óskar Borgþórs, Aron Baldvin og Haraldur Örn settust í settið og ræddu boltann.
3) Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Það er margt að ræða eftir síðustu leiki í enska boltanum. Guðmundur Aðalsteinn kom sér vel fyrir í Pepsi Max stúdíóinu ásamt bræðrunum Magnúsi Hauki og Hinriki Harðarsonum núna þegar þrír dagar er...Show More
4) Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, er gestur þáttarins. Rætt er um Blikana og leikmannaferil Ólafs. Farið er yfir fréttir vikunnar, skúbb úr körfuboltanum og þá er Davíð Snorri Jónasson á ...Show More
5) Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Baldvin Borgars, Frankarinn og Alli hundur voru léttir á föstudegi.
6) Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Baldvin Borgars, Frankarinn og Alli hundur settust í settið og fóru yfir stóru málin.
7) Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Fengum góða gesti í stúdíóið til að fara yfir leiki umferðarinnar.Úlfarnir skoruðu öll þrjú mörk leiksins á Emirates en töpuðu samt gegn Arsenal. Man City eru komnir í gang og setja pressu á Arsenal m...Show More
8) Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Farið er yfir leiki helgarinnar í enska boltanum og helstu sögulínur núna þegar jólin fara að detta í garð. Guðmundur Aðalsteinn og Magnús Haukur Harðarson fóru yfir málin í Pepsi Max stúdíóinu og ...Show More
9) Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Það er komið að sérstökum jólaþætti af Uppbótartímanum, hlaðvarpi um kvennaboltann. Guðmundur Aðalsteinn og Magnús Haukur komu sér vel fyrir í Pepsi Max stúdíóinu og ræddu við Fanndísi Friðriksdót...Show More
10) Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Útvarpsþáttur vikunnar. Umsjónarmenn eru Elvar Geir og Tómas Þór. Í fyrri hlutanum mætir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta (ÍTF), og ræðir ýmis mál. Er hægt að bæta Bestu de...Show More