Spekingar Spjalla Podcast
1) #109 Margeir Vilhjálmsson
Gestur Spekinga þessa vikuna er hinn magnaði Margeir Vilhjálmsson, golfkennari og framkvæmdastjóri bílaleigunnar Geysis. Margeir hefur verið viðloðinn golfíþróttina frá árinu 1995, starfað við alla an...Show More
2) #6 Spekingar Special
Í sjötta þætti sérstakrar seríu sem heitir Spekingar Special eru Spekingar með góðan gest. Sesi settist niður með Spekingum til að ræða þau brýnu málefni sem öll spjót íslensku þjóðarinnar standa á. U...Show More
3) #108 Superbowl - Andri Ólafsson og Birgir Þór Björnsson
Superbowl 55 er framundan og því ekki úr vegi að fá tvö sérfræðiséní til að ræða um amerískan fótbolta. Andri Ólafsson og Birgir Þór Björnsson þekkja leikinn út og inn og ekki skemmir að þeir eru báði...Show More
4) #107 Valdimar Grímsson
Valdimar Grímsson er einn af allra bestu handknattleiksmönnum þjóðar vorrar. Meðfram handboltanum ræktaði Valdimar viðskiptaferil sinn og sinnir honum nú af alúð. Í stað þess að kasta bolta er Valdima...Show More
5) #106 Páll Sævar Guðjónsson
Páll Sævar Guðjónsson, „Röddin“, er gestur Spekinga þessa vikuna. Líklega hafa vel flestir Íslendingar heyrt guðdómlega rödd Páls í hátölurum Laugardalsvallar eða Laugardalshallar. Þegar Páll er ekki ...Show More
6) #105 Áramótaþáttur 3.0
Árið 2020 er búið og gert. Það kemur aldrei aftur en að vanda þarf að gera árið upp og það gerðu Spekingar. Fullyrðingar og staðhæfingar um fréttir ársins skulu ekki skoðast sem íslenskar samtímaheimi...Show More
7) #104 Árni Helgason
Árni Helgason, fyrsti fyndni lögfræðingurinn (að mati Matta), er gestur Spekinga þessa vikuna. Lögmaður, uppistandari, pistlahöfundur en fyrst og fremst hlaðvarpsstjarna. Þegar Árni er ekki að loka st...Show More
8) #103 Kjartan Atli Kjartansson
Kjartan Atli Kjartansson er sannkallaður fjölmiðlamógúll. Byrjaði sem blaðamaður og er nú í útvarpi og sjónvarpi. Meðfram fjölmiðlastörfum þjálfar Kjartan Atli körfubolta og nú er bókin hans, Hrein ka...Show More
9) #102 Steiney Skúladóttir
Steineyju Skúladóttur er margt til lista lagt. Skaust fram á sjónarsviðið í Hraðfréttum og í Reykjavíkurdætrum á árinu 2014, nældi sér í Edduverðlaunin fyrir Framapot 2018 og tilnefnd til Edduverðlaun...Show More
10) #5 Spekingar Special
Spekingar hafa vægast sagt staðið sig feikilega illa í að gefa út þætti að undanförnu. Eiga þeir ekkert skilið nema skömm í hatt sinn fyrir lélega frammistöðu á því sviði. Fullir iðrunar lofa þeir bót...Show More