Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars Podcast
1) “Ég nota ekki Google Maps” -#633
Svavar Elliði tónlistamaður fólksins var með okkur í dag og tók hann hljómborðið með sér og söng fyrir okkur topp 5 atburði ársins 2025. Helgi lenti í basli um daginn þegar hann var að leiðbeina Hjálm...Show More
2) “Hann er soðinn og hann er súrsaður” -#632
Ágústa Kolbrún var með okkur í dag en hún sagði frá skiptinu þegar hún þyngdist um 7kg eftir að hafa borðað 3 konfekt kassa. Hjálmar var gagnrýndur af einkaþjálfaranum sínum því hann talar svo mikið. ...Show More
3) “Viltu hætta segja mér að hún sé fiskur” -#631
Ágústa Kolbrún listakona og spekingur var með okkur í dag en hún vildi ræða málin með hjálp stjörnuspekinnar en Hjálmar vill bara staðreyndir. Hjálmar sagði frá bestu partýum sem hann hefur farið í. H...Show More
4) “Afsakaðu að ég skuli vera herramaður” -#630
Við drógum út í stóra pakkaleik Hæhæ og við óskum vinningshafanum innilega til hamingju! Strákarnir hringdu nokkur góð símaöt í þættinum og beðið var um aðstoð við enn eina sýningu Farvel Karvel. IG h...Show More
5) “Vertu opin fyrir því sem er að koma til þín” -#629
Helgi var að gefa út bók sem hann hefur verið að vinna í síðastliðin 8 ár og á laugardaginn hélt hann útgáfuhóf þar sem tárin féllu. Hjálmar lét ChatGPT greina sársauka sem hann var með á hnénu og cha...Show More
6) Mugison: “Ég er með prest á nefinu” -#628
Mugison var gestur okkar í dag hinn eini sanni var hjá okkur í dag en strákarnir fóru með honum yfir ferilinn og hann sagði okkur geggjaðar sögur. Hjálmar sagði honum frá draumi sínum, að heimsækja gr...Show More
7) Hugleikur Dagsson: “Það er ekkert edgy að vera edgy lengur” -#627
Hugleikur Dagsson var gestur okkar í dag en hann var að gefa út spilið Íslendingabrók sem getur valdið vinslitum og hjónaskilnaði. Helgi fór yfir sinn uppistandsferil. Hugleikur semur einn brandara/te...Show More
8) “Drake benti á mig” -#626
Gugga í gúmmíbát var gestur okkar í dag. Hún dýrkar hundinn hans Helga en sjálf á hún “77” ára hvolp. Hún ræddi hvernig hún er Shadow Banned á TikTok og sagði líka frá því þegar hún hitti söngvarann D...Show More
9) “Hvað er eitruð jákvæðni?” -#625
Við erum að fara draga út vinningshafa í stóra jólagjafaleik Hæhæ þar sem einn áskrifandi hefur færi á því að vinna fullt af glæsilegum vinningum. Svandís Dóra Leikkona var gestur okkar í dag en ásamt...Show More
10) “Ég hefði drepið hann” -#624
Sölvi Tryggvason var gestur okkar í dag en hann sagði frá rosalegu atviki sem hann lenti í í Suður Afríku. Hjálmar sagði gamla sögu úr barnum Gullöldinni. Strákarnir ræddu árið 1998 þegar að Helgi og ...Show More