Gullkastið Podcast
1) Gullkastið - Endurkoma til Einskis
Liverpool tapaði stigum í fimmta skipti á þessu tímabili eftir að hafa fengið á sig mark í uppbótartíma. Hugarfarið virðist vera í molum hjá liðinu og gjörsamlega ekkert fellur með Liverpool í ár. Bou...Show More
2) Gullkastið – Eru batamerki á Liverpool liðinu?
Flottur sigur í Marseille í gærkvöldi og nokkuð góð staða í Meistaradeildinni fyrir lokaumferðina. Hinsvegar afleit úrslit í annars frábærri Kop.is ferð á Anfield þar sem Burnley náði í verulega pirra...Show More
3) Gullkastið – Engar Fréttir Af Leikmannamarkaðnum
Þjálfaramarkaðurinn er öllu líflegri þessa dagana en leikmannamarkaðurinn þó hvorugur hafi mikið með Liverpool að gera. Ágætt jafntefli í London og sigur í bikarnum afrakstur síðustu viku og framundan...Show More
4) Gullkastið – Skemmtanagildið Vandamál
Fyrir utan ákaflega ósannfærandi stigasöfnun undanfarið er eitt helsta vandamál Arne Slot þessa dagana hvaða leikur Liverpool liðsins er hrútleiðinlegur. Það er ekkert hugrekki í leik liðsins, leikpla...Show More
5) Gullkastið – Horft Um Öxl og Áfram Veginn
Lokaþáttur ársins og þáttur númer 550 af Gullkastinu, geri aðrir betur. Hlóðum í uppgjör á afar sveiflukenndu og áhugaverðu ári og spáðum aðeins í spilin fyrir nýtt ár. Þrjú stig á Anfield gegn botnli...Show More
6) Gullkastið – Blóðug Rauð Jól
Sigur á Spurs í London í lokaleiknum fyrir Jól þannig að jólin verða sannarlega rauð en blóðugur var hann blessaður leikurinn. Spáum í því helsta í slúðrinu enda ljóst að Liverpool bara verður eitthva...Show More
7) Gullkastið - Er það versta afstaðið?
Staðan innan sem utan vallar hefur heldur betur lagast frá því í síðustu viku. Tveir góðir sigurleikir og framtíð Salah hjá Liverpool er kannski ekki eins neikvæð og hún leit út fyrir að vera. Spáum í...Show More
8) Gullkastið – Salah að kveðja?
Mo Salah tók því heldur betur ekki þegjandi að vera settur á bekkinn í heila viku og í kjölfarið á eldfimu viðtali eftir leik helgarinnar er raunverulegur möguleiki á að hann hafi nú þegar spilað sinn...Show More
9) Gullkastið – Jafntefli er tap með betra orðspor
Þrír leikir á rúmlega viku sem skiluðu öðru hræðilegu tapi á Anfield, fyrsta úti sigrinum í 77 daga og svo ákaflega ósannfærandi jafntefli gegn nýliðum Sunderland á Anfield þar sem á köflum var erfitt...Show More
10) Gullkastið - Viðspyrnan er best frá botninum...
Það gengur gjörsamlega ekkert upp hjá Liverpool þessa dagana, liðið er rosalega brothætt og andlaust og ljóst eftir helgina að breytinga er þörf, bara spurning í hvaða formi þær verða. Félagið okkar v...Show More