Blákastið Podcast
1) Blákastið - Ekkert hugrekki án ótta
Í þessum þætti ræðum við síðustu tvo leiki og frammistöðu.Ræðum leikmannamálin - Garnacho er mættur.Verðug verkefni framundan.
2) Blákastið - Byrjum þetta partý!
Laufléttur þáttur sem var farið var yfir fyrsta leik tímabilsins og aðeins horft um öxl yfir það sem gerðist í sumar. Ekki formfastur þáttur og bara spilaður eftir eyranu. Nonni Coach, Snorri Clinton ...Show More
3) Blákastið - Tímabilið gert upp
Í þessum þætti gerum við upp tímabilið og lítum yfir farinn veg. Skoðum leikmannamál og spáum og spekúlerum í hvað er í vændum.
4) Blákastið - Myrkur og mannaskítur
Ræðum síðustu leikiWest Ham ferðinaLeikmannamálÁskorun framundan
5) Blákastið - Áramótauppgjör 2024
Lítum yfir farin veg síðasta árið hjá okkar ástkæra félagi. Verðlaunaafhending og símtöl út um allar tryssur.
6) Blákastið - Sæl verður gleymskan
Alltof langt síðan síðast. Ræðum síðustu leiki og það er yndislegt að vera Chelsea maður þessa dagana.
7) Blákastið - Við vinnum alla leiki
Ræddum síðustu leiki, leikmannamál og næstu verkefni. Hver er mest böggandi leikmaður í sögu Chelsea? Alvöru veisla í þessum þætti.
8) Blákastið - Aldrei lognmola
Í þessum þætti fengum við til okkar Damir Muminovic leikmann Breiðabliks og fórum yfir stöðuna og rýndum í síðustu leiki.
9) Blákastið - Nýjir tímar með Enzo Maresca
Fengum góðan gest til okkar.Ræddum pre seasonLeikmannamálin Léttmeti
10) Blákastið - Uppgjör 23/24
Í þessum þætti er tímabilið 2023/24 gert upp