Bókabræður - Bókaklúbbs hlaðvarp Podcast
1) #030 : Extreme Ownership - Jocko Willink & Leif Babin
Extreme Ownership - How U.S. Navy SEALS Lead and Win. Til að vera leiðtogi í þínu lífi þarft þú að taka fullt eignarhald á öllum aðstæðum í þínu lífi - engar afsakanir í boði! Í þessari bók er áralang...Show More
2) #029 : The Four Agreements - Don Miguel Ruiz
Stutt og auðlesin bók með skilaboðum sem eiga vel við alla. Höfundurinn miðlar visku ævagamallar menningar Toltec frumbyggja frá Mexíkó og dregur fram fjögur ný samkomulög sem við ættum að gera við sj...Show More
3) #028 : Factfulness - Hans Rosling
Tíu ástæður fyrir því að við sjáum heiminn í röngu ljósi. Heimurinn er betri en þú heldur og höfundur sýnir fram á það með tölfræðilegum staðreyndum. Hans Rosling ásamt Ola Rosling og Önnu Rosling Rön...Show More
4) #027 : The Simple Path to Wealth - JL Collins
Your road map to financial independence and a rich, free life. Einfaldur leiðavísir á mannamáli inn í fjármálaheiminn sem allir geta fylgt. Hvar á að fjárfesta, hvers vegna, hvaða áætlun er hagkvæmust...Show More
5) #026 : Digital Minimalism - Cal Newport
Choosing a Focused Life in a Noisy World Erum við að nota tæknina eða er tæknin að nota okkur? Samfélagsmiðlar, netmiðlar, streymisveitur og stöðugt aðgengi að upplýsingum hefur breytt lífsstíl okkar ...Show More
6) #025 : Life Force - Tony Robbins, Peter Diamandis & Robert Harari
How New Breakthroughs in Precision Medicine Can Transform the Quality of Your Life & Those You Love. Þessi þétta bók fer yfir flest það sem viðkemur því að lifa lengur, sjúkdómalaus og eymslalaus. Tæk...Show More
7) #024 : AI 2041 - Kai-Fu Lee & Chen Quifan
AI 2041 - Ten Visions for Our Future Gervigreind (AI) mun móta þróun 21. aldarinnar. Innan tveggja áratuga mun daglegt líf verða gjörbreytt. Í þessari bók eru settar fram 10 dæmisögur úr framtíðinni m...Show More
8) #023 : Why We Sleep - Matthew Walker
Einn mikilvægasti, og oft vanmetnasti hluti góðrar heilsu er án efa svefninn. Matthew Walker, svefn-vísindamaður, tekur fyrir allt sem tengist svefni í þessari mikilvægu bók og opinberar ný vísindi um...Show More
9) #022 - Breath (James Nestor) & The Oxygen Advantage (Patrick McKeown)
Hvernig við öndum er eitthvað sem fæstir pæla sérstaklega í þó svo að hún sé það sem heldur okkur á lífi. Hvernig við öndum skiptir miklu máli; hvort við öndum inn um nefið eða munninn, hversu oft við...Show More
10) #021 : Talking To Strangers - Malcom Gladwell
Í bókinni Talking To Strangers veltir höfundurinn því fyrir sér hvers vegna við eigum það til að misskilja hvort annað í samskiptum okkar. Hvers vegna eigum við það til að trúa þeim sem eru óheiðarleg...Show More