Háski Podcast
1) .Stríð færa okkur aldrei endalausan frið, bara endalausan dauða.
Árið er 2022 og við horfum upp á stríð og innrás inn í land fullu af saklausum borgurum. Í þætti dagsins ætlum við að fara yfir nokkrar sögur einstaklinga sem lifað hafa af stríð og afleiðingar þess. ...Show More
2) Everest Part 2
Í þætti dagsins tökum við upp þráðinn um Everest og leiðangra sem farnir voru löngu áður en nokkur maður komst á toppinn.
3) Harold Jones
Árið er 1921 og við erum stödd í bænum Abertillery í Bretlandi. Ungur drengur að nafni Harold Jones er búsettur í bænum og vel liðinn af íbúum bæjarins. Er hægt að vera indæll og ljúfur en á sama tíma...Show More
4) McDonalds Massacre
Háski Halloween special! Þann 18. Júlí árið 1984 gekk James Huberty inn á McDonalds í San Ysidro þungvopnaður og hóf að skjóta fólk. ATH Þátturinn er ekki fyrir viðkvæma. Styrktaraðilar : Coca-Cola á ...Show More
5) Joe Simpson og Simon Yates
Í þætti dagsins heyrum við sögu Joe Simpson og Simon Yates sem fóru fyrstir manna upp vestur hlið Siula Grande með skelfilegum afleiðingum. Í lokin heyriði mig svo blaðra mikið um þetta mál enda virki...Show More
6) Börn í Háska
Í þætti dagsins heyrum við fjórar sögur, sögurnar eiga það allar sameiginlegt að fjalla um börn sem lentu í lífshættulegum aðstæðum. Styrktaraðilar þáttanna eru : Blush.is, Preppup, Bíltrix og Coca-Co...Show More
7) Kong Trygve
Árið 1907 var skipið Kong Trygve í Íslands siglingu með 33 menn um borð. Ekki allir lifðu þessa siglingu af eftir að skipið lenti í miklum hrakningum vegna óveðurs. Í þætti dagsins heyrum við sögu ski...Show More
8) Geimflaugar og Kafbátar
Geimflaug og kafbátur? Þarf að segja eitthvað meira? Styrktaraðilar : Coca-Cola á Íslandi, Preppup og Bíltrix@haskipodcast á Instagram
9) Brandon & Brandy Wiley
Sól, sandur, strendur, sundlaugarbakkar og kokteilar. Fullkominn brúðkaupsferð. Hvað gæti farið úrskeiðis? Jú, mögulega allt. Í þætti dagsins heyrum við sögu hjónanna Brandon & Brandy Wiley sem fóru í...Show More
10) The Hindenburg
Komiði sæl og blessuð! Í þætti dagsins heyrum við um sögu the Hindenburg, flottustu flugmaskínu Þjóðverja. Þátturinn er í boði Coca-Cola á Íslandi & Bíltrix!