
Heilahristingur Podcast
1) Tónlistarhérinn - Fjórði þáttur
Þá er komið að síðasta þættinum í Tónlistarhéranum þessa páskana. Eins og áður kemur margt og mikið við sögu í lagalistum og spurningunum dagsins. Lög um bíla, Eurovision-slagarar, íslenskir 90's hitt...Show More
2) Tónlistarhérinn - Þriðji þáttur
Gleðilega páska! Og í tilefni dagsins bjóðum við upp á meiri Tónlistarhéra. Við sögu koma meðal annars danskar ábreiður af þekktum dægurlögum, 90's partýlög, lög sem náðu fyrsta sæti á Billboard í Ban...Show More
3) Tónlistarhérinn - Annar þáttur
Tónlistarhérinn heldur áfram í dag, föstudaginn langa og nú eru mætt tvö ný eldspræk lið. Við sögu í keppni dagsins koma meðal annars Karaeoke-neglur, Íslenskir ,,nineties" hittarar, Bob Dylan, Taylor...Show More
4) Tónlistarhérinn - Fyrsti þáttur
Þessa páskana verður Tónlistarhérinn í loftinu á Rás 2. Átta lið etja kappi í fjórum skemmtilegum viðureignum og reyna að verða Tónlistarhérinn. Við leggjum ýmsar tónlistarþrautir fyrir liðin, þau get...Show More
5) Áttundi þáttur - Handboltahristingur
Þá er komið að síðasta þættinum í bili af Heilahristingi og síðasta þeminn er viðeigandi þessa dagana. Við ljúkum seríunni með þjóðaríþróttinni, handbolta. Já, í dag er handboltahristingur og við sögu...Show More
6) Sjöundi þáttur - Ferðahristingur
Skammdegið er í hámarki þessa fyrstu daga janúarmánaðar og eflaust margir farnir að telja niður í sumar, sælu og frí á framandi slóðir. Við hendum því í Ferðalagahristing í þætti dagsins. Allar spurni...Show More
7) Sjötti þáttur - Áramótahristingur
Í dag gamlársdag er á dagskrá sérstakur viðhafnar áramótahristingur. Allar spurningar dagsins munu tengjast árinu sem er að líða og í dag munu sitja þrír keppendur í hvoru liði sem bæði mynda fjölmiðl...Show More
8) Fimmti þáttur - Jólahristingur
Síðasti þáttur fyrir jól og að því tilefni er Jólahristingur. Já, jólin koma við sögu í öllum spurningum dagsins á liðin tvö. Innlend jólalög og erlend, jólamyndir, jólatextar, sögulegir atburðir um j...Show More
9) Fjórði þáttur - Grínhristingur
Benedikt Valsson úr Hraðfréttum situr með Jóhanni Alfreð sem gestastjórnandi í Stúdíó 12 í dag. Og framundan er grínhristingur. Allar spurningar dagsins munu tengjast gríni með einum öðrum hætti. Meða...Show More
10) Þriðji þáttur - Gísli Marteinn
Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður situr sem gestastjórnandi með Jóhanni Alfreð þessa helgina. Áherslur og þemun í spurningunum koma frá Gísla en meðal þess sem kemur við sögu í þætti dagsins e...Show More