Eldur og brennisteinn Podcast
1) Í skugga sögunnar 1989: Alltaf sama fokking kjaftæðið
Vegna fjölda áskoranna er hér hægt að nálgast þátt þar sem Eldur og brennisteinn fara yfir hvað á daga þjóðarinnar dreif árið 1989. Þessi þáttur var tekinn upp sl. sumar en var ekki settur á netið (v...Show More
2) Í skugga sögunnar - 1984
Vegna fjölda fyrirspurna er hér annar af óbirtu þáttum E&B: Í skugga sögunnar sem tekinn var upp í sumar um árið 1984.
3) Íslendingar þola nefnilega ekki framapotara
Íslendingar þola flestir ekki framapotara, sama hvers kyns potarinn er. Testalausu karlfeministarnir Heiðar og Snæbjörn ræða Sjálfstæðisflokkinn, aðallega sjálfstæðiskonur, sem hafa farið mikinn í vik...Show More
4) Ófarir Íslendinga í Ástralíu kættu Moggamenn
Í lok sjöunda áratugarins freistuðu margir Íslendingar gæfunnar og fluttu búferlum í sólina í Ástralíu. Lífið þar var þó ekki tekið út með sældinni og bjuggu margir landar okkar þar við kröpp kjör. Ma...Show More
5) Eldur og brennisteinn: Í skugga sögunnar
Eldur og brennisteinn: Í skugga sögunnar lítur um öxl og skoðar árið 1971. Strandaglópar í Ástralíu, geirfuglsuppboð, hundaútrýmingarbúðir, konan til vandræða og þjóðin fitnar.
6) Atvinnuástandið - Enginn vill skítadjobb á skítakaupi
Atvinnuveitendur kvarta undan því að atvinnulausir vilji ekki taka illa borguðu skítadjobbin þeirra. Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins, hægt er að hlýða á hann allan með því að smell...Show More
7) Vikan þar sem áhrifavaldarnir misstu kúlið
Það ætlaði allt um koll að keyra þessa vikuna hjá áhrifavöldunum. Hnefasamlokur og voodoo-dúkkur. Heiðar og Snæbjörn velta fyrir sér og afbyggja það sem fyrir augu bar. BYKO býður upp á Eld og brennis...Show More
8) Season 3 af Samherjasápunni nær nýjum hæðum
Þegar áhorfendur töldu líklegt að Samherjasápan færi að dala koma höfundar hennar inn með nýjan kraft og glás af súrreal steypu. Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins, en hægt er að hlýð...Show More
9) Naglar reknir í dekk bíls Alexöndru
Snæbjörn og Heiðar fengu Alexöndru Briem nýskipaðan forseta borgarstjórnar í spjall og ræddu allt milli himins og jarðar (sem og Vigdísi Hauksdóttur). Þetta er E&B-viðtals aukaþáttur, hægt er að hlýða...Show More
10) Harðasta naglanum bolað af þingi
Heiðar og Snæbjörn heiðra harðasta naglann, Gunnar Braga Sveinsson, sem verið er að bola af þingi. Einnig ræða þeir hversu mikla fúskara Samherji er með í vinnu, hvers vegna Play Air/Player er vonlaus...Show More