Bíóblaður Podcast
1) #334 Best of the Best - The Final Round: Kilo og Ísrael vs. Óli og Máni
Það er komið að úrslitum í fyrsta spurningamóti Bíóblaðurs! Kilo og Ísrael unnu Odd og Tóta í undanúrslitunum og Óli og Máni unnu Hugleik Dagsson og Ævar.Í þessum þætti mætast því sterkustu liðin í mó...Show More
2) #333 Avatar: The Way of Water með Jóhanni Leplat
Í tilefni þess að nú er stutt í að þriðja Avatar myndin verði frumsýnd, þá ákvað Hafsteinn að opna fyrir gamlan áskriftarþátt þar sem hann og Jóhann Leplat Ágústsson, stofnandi Facebook grúppunnar Kvi...Show More
3) #332 Best of the Best: Hugleikur og Ævar vs. Óli og Máni
Það er komið að fyrsta spurningamóti Bíóblaðurs! Í þessari seinni lotu keppa uppistandarinn og rithöfundurinn Hugleikur Dagsson og handritshöfundurinn Jóhann Ævar Grímsson við Bíóblaðurs fastagestina ...Show More
4) #331 Best of the Best: Oddur og Tóti vs. Kilo og Ísrael
Það er komið að fyrsta spurningamóti Bíóblaðurs!Í þessari fyrstu lotu keppa hlaðvarpsstjórnendurnir Oddur Ævar og Tóti á móti Bíóblaðurs fastagestunum Kilo og Ísrael. Oddur og Tóti eru með kvikmyndahl...Show More
5) #330 Nördaspjall með John Inga Matta
John Ingi Matta hefur verið í kvikmyndabransanum síðan 2008. Hann hefur gert ýmislegt í bransanum en hefur þó undanfarið einbeitt sér að flest öllu sem snertir sjálfar tökuvélarnar.John Ingi hefur með...Show More
6) #329 Horror Quiz: Pétur vs. Jökull
Hryllingsmyndaaðdáendurnir Pétur Ragnhildarson og Jökull Jónsson eru fastagestir Bíóblaðurs en strákarnir eru vanir að mæta í þáttinn og ræða einhverja hryllingsmyndaseríu.Hafsteinn ákvað að breyta ti...Show More
7) #328 Old School Quiz: Kilo vs. Ísrael
Ísrael Daníel Hanssen og Kilo eru báðir fastagestir Bíóblaðurs og Hafsteini datt í hug að fá þá til sín til að keppa í spurningakeppni. Þema þáttarins eru 80’s og 90’s kvikmyndir og strákarnir keppa í...Show More
8) #327 Dahmer með Kiddu Svarfdal
Ritstjóri hun.is, Kidda Svarfdal, kíkti aftur til Hafsteins og í þetta skipti til að ræða hina umdeildu Netflix seríu, Monster: The Jeffrey Dahmer Story. Í þættinum ræða þau meðal annars hversu erfið ...Show More
9) #326 Bransaspjall með Ólöfu Birnu
Ólöf Birna Torfadóttir er handritshöfundur og leikstjóri. Hún hefur meðal annars gert kvikmyndirnar Hvernig á að vera klassadrusla sem kom út árið 2021 og Topp 10 möst sem kom út árið 2024. Ólöf kíkti...Show More
10) #325 Grindhouse með Pétri Ragnhildar
Grindhouse myndin hafði mikil áhrif á kvikmyndaáhugamanninn Pétur Ragnhildarson þegar hún kom út árið 2007. Pétur kíkti til Hafsteins til að ræða þessa áhugaverðu kvikmynd.Strákarnir ræða einnig Quent...Show More