Podkastalinn Podcast
1) #67 back 2 work
The boys are back in town. Afhverju neitar Gauti að taka lög eftir Gnarls Barkley á tónleikunum. Hvað má gera í steggjunum. Arnar sem er ekki með andlit segir frá hörmungum sem hann upplifði í flugvél...Show More
2) #67 Kenny West
Lokaþáttur fyrir sumarfrí. Lengi lifi Kenny West.
3) #66 Muscled fingers
Af hverju eru Scarpa skór reimaðir alla leið undir tábergið? Hversu öruggur þarftu að vera? Er kenningin hans Arnars sönn að allir sem eiga mannbrodda eigi líka Scarpa skó? Hversu margir úr grunnskóla...Show More
4) #65 Righty tighty lefty loosey
Ef þú ert í vafa um skrúfganginn er gott að muna righty tighty lefty loosey. Er séns að Gauti muni þessa einföldu reglu ef honum text ekki einu sinni að muna hvar barnið hans er? Hvað gerðist? Að breg...Show More
5) #64 Yeah boi!
6) #63 427 Blaze it
Í þessum þætti höldum við upp á alþjóðlega kannabisreykingadagin nema við gerum það viku of seint. Hvort er betra, spliffa og vídjó eða hasskaka og skríða inn á bað? Við förum í allar áttir, ræðum kan...Show More
7) #62 Ég hef aldrei séð eiturlyf
„Ég hef aldrei séð eiturlyf herra forseti“ sagði mesti lúði Íslandssögunnar og þambaði volgan bjór úr dós. Young Thug er hins vegar svalasti maður íslandssögunnar og við snertum á hans tilvist í þessu...Show More
8) #61 Podkastalinn x Bannað að dæma
Podkastalinn er staddur fyrir norðan. Gauti fór í heimsókn og tók upp þátt með podcastinu “Bannað að dæma”. Eru Akureyringar hjálpsamari en Reykvíkingar? Er hægt að fara í hot yoga í Vaðlaheiðargöngu...Show More
9) #60 Spaghetti og smokkar
Má bjóða þér eina jelly bean? Má bjóða þér að fá pínulítið af súkkulaðikúlum í allt of stórum plastumbúðum. Fáðu þér páskaegg! Gauti segir okkur frá dularfullum hlutum sem hann gerir með tungunni og h...Show More
10) #59 Alvarlegi þátturinn: Part 2