Morðskúrinn Podcast
1) Gloria McDonald
Hún Gloria McDonald hafði nýverið flutt á nýjan stað með eiginmanni sínum. Þau voru orðin fullorðin og planið að njóta lífsins saman en gönguferð í þjóðgarði átti eftir að breyta öllu. Þátturinn er í...Show More
2) Jerry Heimann
Jerry Heimann bjó með aldraðri móður sinni en þegar hann greindist sjálfur með krabbamein ákvað hann að fá umönnunaraðila til að hugsa um móður sína. Honum grunaði aldrei að góðmennska hans myndi að l...Show More
3) Adrienne Shelley
Hin fertuga Adrienne Shelley var búin að vinna sig upp innan síns starfsgeira, var vel liðin og virt í sínu starfi og voru spennandi tímar framundan. Árið 2006 voru atvinnutækifærin orðin nokkuð mörg,...Show More
4) Bakersfield 3
Vorið 2018 var maður myrtur í Bakersfield, og ekki leið á löngu þar til kona og annar maður hurfu sporlaust. Mæður þessara þriggja aðila komu sér saman enda töldu þær málin tengjast en þær vildu komas...Show More
5) Shauna Maynard
Hin 17 ára gamla Shauna hafði alla tíð verið ofboðslega sjálfstæð og yfirleitt farið sínar eigin leiðir í lífinu. Hún átti erfitt með að láta sér segjast og úr varð einn daginn að hún gekk útaf heimil...Show More
6) Erin Patterson
Einn sunnudag í júlí 2023 bauð Erin Patterson fyrrum tengdaforeldrum sínum sem og fleiri ættingjum í hádegisverð í Ástralíu. Eftir máltíðina veiktust allir gestirnir, og að lokum komu þrjú þeirra til ...Show More
7) Christopher Abeyta
Þegar Christopher Abeyta fæddist inn í stóra fjölskyldu tóku þau fangnandi á móti honum, en hann hafði verið svolítið óvænt viðbót við stóran systkinahóp sem voru öll töluvert eldri. Hann var dekraður...Show More
8) Dr. Michael Swango
Michael Swango hafði farið í læknanám til þess að aðstoða fólk við að ná bata, eða svo hélt fólk. Dularfull andlát byrjuðu að gerast á meðan starfi Michael stóð og engar voru afleiðingarnar, hann fann...Show More
9) Steve "Air" McNair
Steve McNair var vel settur og vel þekktur leikmaður í amerísku fótboltadeildinni.Hann hafði ofboðslega gott orð á sér fyrir löngu köstin sem hann kastaði, fyrir snerpuna og dugnaðinn. Þá var hann els...Show More
10) Judith Johnson
Árið 1998 mætti 6 ára Brooke til nágranna ömmu sinnar þar sem hún hafði verið að gista og sagði henni frá því að amma sín væri dáin. Einhver hafði brotist inn á heimilið og myrt ömmu hennar, og meitt ...Show More