
LAUNRÁÐ Podcast
1) Mansaldrottningin | Georgia Tann
Georgia Tann rændi yfir 5000 börnum og seldi þau á svörtum markaði í gegnum Tennesse Children's Home Society.
2) Barbara Jane Mackle
Barbara Mackle var tvítug þegar henni var rænt og var hún grafin lifandi í 83 klukkutíma.
3) Marie "Adler"
Raðnauðgari herjaði á Lynnwood og svæðin í kring árið 2008 en þegar fórnarlambið fór til lögreglu með sína sögu þá var hún talin vera að ljúga þessu. Marie missti allt það litla sem hún átti í kringum...Show More
4) Dr. John Schneeberger
Dr. John Schneeberger var mjög virtur læknir í Kanada sem átti fallega fjölskyldu og gengu hlutir vel hjá honum, mjög vel þar til að hann var ásakaður um nauðgun. Ekki var hægt að fá samsvörun á DNA s...Show More
5) Sandy Hook skotárásin
Skotárásin í Sandy Hook skólanum átti sér stað í desember árið 2012, þegar Adam Lanza gekk inn með nokkur skotvopn og skaut alls 26 kennara og nemendur til bana. Skotárásin hefur verið mikið gagnrýnd ...Show More
6) Sjálfsvígshjálparinn
Er það löglegt að hvetja til sjálfsvígs í Bandaríkjunum? Hvað ef það er gert í gegnum netið? Fjallað er um mál Nadiu og Mark og hverjar afleiðingarnar eru af því, að hjálpa fólki við að binda enda á l...Show More
7) Bennington þríhyrningurinn
Bennington þríhyrningurinn er hugtak sem fengið var utan um svæði hjá Bennington þar sem dularfull mannshvörf hafa átt sér stað í gegnum tíðina. Það virðist sem fólk hafi einfaldlega gufað upp frá yfi...Show More
8) Gloria Ramirez
Eitt febrúarkvöld árið 1994 hringir kærasti Gloriu í neyðarlínuna og biður um sjúkrabíl þar sem kærasta hans var að þjást af mikilli ógleði og átti erfitt með andardrátt. Þegar hún mætti á spítalann, ...Show More
9) Armin Meiwes
Armin Meiwes var þýskur tölvuviðgerðarmaður. Hann hafði búið með móður sinni mest alla ævi eftir að faðir hans yfirgaf hann, sem setti ákveðið hol í hjartað hans. Hans draumur var því að snæða sér á m...Show More
10) Nicholas Barclay
Nicholas Barclay var 13 ára þegar hann hvarf sporlaust eftir að hafa verið að spila körfubolta með vinum sínum árið 1994. Það var ekki fyrr en þremur árum síðar, sem lögreglan í San Antonio fékk símta...Show More