
Blóðbönd Podcast
1) Jeremy Steinke & Jasmine Richardson - morðmál
Jeremy Steinke var 23 ára maður í Kanada sem vildi meina að hann væri ekki bara venjulegur gaur- heldur að hann væri 300 ára varúlfur eða vampíra. Ekki nóg með það, heldur var hann í ástarsambandi með...Show More
2) Vincent Li - morðmál og mannát
22 ára karlmaður í blóma lífsins var á leið heim í frí frá vinnu til Winnipeg í Kanada í margra klukkutíma rútuferð. Á miðri leið er furðulegum manni hleypt um borð í rútuna og ENGINN gat séð fyrir hv...Show More
3) Jesse McBane og Patricia Mann "The Valentine Murders" - morðmál
Mál dagsins er þekkt sem "The Valentine Murders" og átti sér stað á valentínusardaginn árið 1971 í Durham í Norður-Kaliforníu. Ungt par hverfur sporlaust þegar það yfirgefur háskólaball sem var haldið...Show More
4) Renae Marsden - sjálfsvíg
Renae var tvítug kona frá Sydney og var í ástarsambandi með Brayden, en hann sat í fangelsi. Hún hafði aldrei hitt hann eða talað við hann í síma en þrátt fyrir það, elskaði hún hann útaf lífinu. Þega...Show More
5) Timothy Tillman - morðmál
Tim var sjúkur í að brjóta af sér, vera óheiðarlegur og að komast upp með það. Hann var prestur, eða predikari sem allir sem þekktu hann, dýrkuðu- og trúðu allir að hann væri góður fjölskyldumaður. Hr...Show More
6) Andrea Mohr - The Dame of Cocaine - smygl
Andrea Mohr var kókaín drottning árin 1993-1996 og flutti kókaín í hundruðum kílóa frá Kólumbíu til Ástralíu. Þegar kærastinn hennar blandar sér inn í innflutninginn á efnunum tekur líf Andreu allt að...Show More
7) Cameron Rogers - morðmál
Árið 2016 hringir 22 ára karlmaður í Kanada í neyðarlínuna og segist hafa myrt báða foreldra sína. Rannsóknarlögreglan fer að heimili fjölskyldunnar og kemur þar að skelfilegum vettvangi.
8) Robert Hansen "The Butcher Baker" - raðmorðingi
Robert Hansen leit út fyrir að vera meinlaus bakari í Alaska sem afgreiddi lögregluna og aðra kúnna daglega í vinsæla bakaríinu sínu, stundaði veiðiáhugamál og var tveggja barna faðir og eiginmaður- E...Show More
9) Mindy Schloss - morðmál
Mindy Schloss er hjúkrunarfræðingur sem var á leið í mánaðarlega vinnuferð þegar hún hverfur bara eins og jörðin hafi gleypt hana og finnst hvergi. Þegar betur er að gáð er nágranni hennar frekar grun...Show More
10) Peter Kupanza - morðmál
Lík af ungri konu finnst bútað niður í ruslapokum og íþróttatösku en enginn möguleiki er að bera kennsl á líkið. Lögreglan hefur engan byrjunarreit eða vísbendingar hver konan er. Ný tækni með þrívídd...Show More