
Skuggaslóð Podcast
1) Pedro Alonso Lopez
Hér er annar afar afkastamikill raðmorðingi sem gekk laus í Kólumbíu.
2) Luis Garavito
Hér ætlum við að líta yfir eitt óhuggulegasta mál sem ég hef kynnt mér, en málið fjallar um einn afkastamesta fjöldamorðingja í Kólumbíu.
3) Duke / Hunt Family
Ekki er allt sem sýnist í þessum þætti af fjölskyldu slátrun í Alabama
4) Fred og Rose West
Í þætti dagsins heyrum við af foreldrum frá Helvíti. Misnotkun, pyntingar og morð
5) Albert DeSalvo
Í þessum þætti fjölllum við um The Boston Strangler - The Measurement man
6) Jasmine Block
15 ára stúlka hverfur af heimili sínu sumarið 2017.
7) Amarjeet Sada
Hér er stuttur þáttur um yngsta raðmorðingja heims
8) Bruce McArthur
Hér er um að ræða morðingja sem réðist gegn samkynhneigðum mönnum í Canada
9) Amora Bain Carson
Líf hinnar 13 mánaðar gömlu Amora Bain Carson, var tekið á skelfilegan hátt.
10) Sandra Cantú
Hin 8 ára gamla Sandra Cantú hvarf 27.mars 2009 og fannst 10 dögum síðar