Hefnendurnir Podcast
1) Hefnendurnir 197 - Klikkaðar beitur
Hulkleikur og Ævorman kryfja kveðju Indjána Jóns, brjálast yfir internetbrjáli, eru down with the Downton og mæla með morð-róbótum og róbóta-risaeðlum.
2) Hefnendurnir 196 - Muna að brjóta nabbann
Hulli og Ævar baða sig í fortíðarþrá. Fyrst í fjarlægri VHS nostalgíu og svo í nýlegri gláps-upprifjun og komast að óvæntri niðurstöðu um besta marvel þáttinn.
3) HEFNENDURNIR 195 - The Return of the Saga Continues: The Next Chapter
Ævor Man og Hulkleikur hafa engu gleymt og snúa aftur eins og ekkert hafi í skorist og tala um framtíð Star Wars, tilvistarkreppu Doctor Who og smekk Marge Simpson.
4) * - Hefnendurnir eru komnir á Storytel!
Hulkleikur og Ævorman finnst báðum gaman að segja sögur, þess vegna eru þeir komnir á Storytel og þar munu birtast nýir þættir. Það eru meira að segja komnir nýjir þættir þar nú þegar!
5) Hefnendurnir 194 - Hefndurminningar, þriðji hluti
Hetjurnar okkar halda ótrauðar áfram í upprifjun sinni á tímans rás til að hita upp fyrir spánýja þætti á Storytel.
6) Hefnendurnir 193 - Hefndurminningar, annar hluti
Hulkleikur og Ævorman halda áfram niður braut hefndurminninganna í undirbúningi fyrir hefndurkomu Hefnenda á Storytel. Hvað ætli þeir muni í þessum þætti?
7) Hefnendurnir 192 - Hefndurminningar, fyrsti hluti
Reboot Hefnenda er handan hornsins og í tilefni þess minnast Hulli og Ævar sinna fyrstu ævintýra sem gerðust fyrir alveg aðeins meira en hálfum áratug síðan.
8) Hefnendurnir 191 - Kardebombubærinn
Hulkleikur snýr aftur á klakann og Ævorman treður í hann hamborgurum og bláberjum. Þeir gera sitt besta til að sigrast á kjötsvimanum á meðan þeir ræða um skáskot Jada Pinkett-Smith, Rómarveldið Abram...Show More
9) Hefnendurnir CXC - Átótjúnað bíósuss
Ævormann býður Hullann velkominn frá plánetunni Ber-Lin yfir í Stark Tower, þar sem þeir taka fyrir mikilvægustu málefnin, nemlig: Battinson, Sjálfsmorðsliðana og annað désadæmi… og tala síðan aðeins ...Show More
10) Hefnendurnir 189 - Tóm Knús
Hetjurnar okkar hittast yfir frelsisöli til að ræða um póstkví, blakkfeisoff, smitfaðmlög og Dale Carnegie handabönd og þessa óþolandi áráttu sumra til að vera stöðugt að gefa manni óumbeðin power mov...Show More