Já OK Podcast
1) Jólabjór, Julebrygg og J-Dag (kannski Ora baunir líka).
Gleðileg jól! Jólakarlar ræða jólahluti og drekka jóla(hvít)öl á meðan! Sumir myndu segja að Julebrygg Tuborgs sé ekki jólabjór Íslendinga, en þær manneskjur væru að ljúga að sjálfum sér… í bili.
2) Gamlar jólahefðir
Hó hó hó! Hvaða myndir skerið þið í laufabrauðið? Hér er heill þáttur stútfullur af gömlum íslenskum jólahefðum.
3) Sæmundur Hólm
Enn einn kynlegi kvisturinn... en við elskum kynlega kvista er það ekki? Sæmundur Hólm, við megum vera mjög þakklát fyrir honum, Sóli Hólm er líka alveg fínn sko! En þetta er Sæmundur Hólm!
4) Gíslaklettar
Trúir þú á álfa? En að álfar geti framið morð? Fylgist með í næsta þætti af CSI: Elfe Edition á Skjá Einum!
5) Íslenzk fyndni
Villi las sig til um allskonar grín, náði samt ekki að skrifa mikið niður, þáttur eftir minni, smá old skool, smá gerður í mikla vinnutörn. Staðreyndirnar á afslætti á forlagid.is með kóðanum jaokhlad...Show More
6) Hallbjörg Bjarnadóttir
Eru þið nokkuð með rödd sem spannar fjórar áttundir? Nei? Það var hún Hallbjörg Bjarnadóttir með! Shiiiii
7) Heklína
Í þessum þætti fer Villi í lélegasta drag íslandssögunnar, enda ekki hver sem er sem getur gert þetta bara sísvona, svo er drag ekki bara að "setja á sig meik". Villi segir Fjölni frá bestu dragdrottn...Show More
8) Herbert Guðmundsson
Í þessum þætti Villi and Fjölnir can't walk away from hearing all about Herbert Guðmundsson. En ætli Hebbi hlusti á Já OK? Hebbi?! Svaraðu...kallainu...frá mééééér!
9) Hannes Hafstein
Strákarnir mæta aftur! Að þessu sinni eru þeir að reyna sitt besta til að halda sig á dagskrá, sem þýðir að héðan í frá kemur brakandi ferskur þáttur aðra hverja viku! Við skoðum líf Hannesar Hafstein...Show More
10) Hannes Boy aka Hannes Beggólín
Hannes Boy er geggjaður veitingastaður á Siglufirði, en hvaðan kemur nafnið? Fylgisti með í næsta þætti...nei djók í þessum þætti.