
Já OK Podcast
1) Herbert Guðmundsson
Í þessum þætti Villi and Fjölnir can't walk away from hearing all about Herbert Guðmundsson. En ætli Hebbi hlusti á Já OK? Hebbi?! Svaraðu...kallainu...frá mééééér!
2) Hannes Hafstein
Strákarnir mæta aftur! Að þessu sinni eru þeir að reyna sitt besta til að halda sig á dagskrá, sem þýðir að héðan í frá kemur brakandi ferskur þáttur aðra hverja viku! Við skoðum líf Hannesar Hafstein...Show More
3) Hannes Boy aka Hannes Beggólín
Hannes Boy er geggjaður veitingastaður á Siglufirði, en hvaðan kemur nafnið? Fylgisti með í næsta þætti...nei djók í þessum þætti.
4) Falun Gong
Stefán Ingvar kíkti í heimsókn. Hann er með uppistand í Sykursalnum - Stefán Ingvar sigrar atvinnulífið. https://tix.is/event/19107/stefan-ingvar-sigrar-atvinnulifidHann átti líka að skrifa lýsingu en...Show More
5) Sæfinnur Vatnsberi
Kallaður Sæfinnur með sextán skó, við köllum hann vatnsbera frekar því það var vinnan hans. Maður sem beið eftir því alla sína ævi að fá að byrja að lifa.
6) Guðlast og Spaugstofan
Er maður gamall því manni finnst Spaugstofan aftur fyndin eða var hún alltaf fyndin og maður fór í gegnum tímabil? Bara pælingar. Heyrumst.
7) Þegar Ísland vildi kaupa Grænland
Jú krakkar mínir það var ekki bara Bandaríkin sem vildi kaupa Grænland, heldur Íslendingar líka. Sjálfur vil ég bara kaupa mér flugmiða til Tene. Fátt íslenskara en að fljúga til Tene. Væri samt gaman...Show More
8) Þvottabirnir á Íslandi
Þvottabirnir eru hálfbirnir. Villi er hálfur Íslendingur, en hann er samt Íslendingur. Fjölnir er hálft legend og hálfur meistari, en samt 100% kóngur? Hversu gott er það? Villi er að skrifa þennan te...Show More
9) Saga flugelda á Íslandi
Hvernig skrifar maður flugeldahljóð? vííííííjjjúúúúúúúuuuum....BANG!
10) Gleymdu jólasveinarnir
Villi og Fjölnir eru auðvitað líka jólasveinar en það eru MÖRG sem hafa gleymst í gegnum tíðina. Hér förum við yfir þau öll, hverja má bæta við á listann? Það er spurning... Kannski litla-pung.